Flokkar:
Höfundur: Edda Björgvinsdóttir
Edda Björgvinsdóttir á hlýjar og skemmtilegar minningar um heimsóknir til Lillu frænku í Ameríku og allan matinn sem hún eldaði enn upp úr gömlu handskrifuðu húsmæðraskólabókinni
sinni þrátt fyrir áratuga búsetu vestanhafs. Og þegar Viðar, sonur Lillu, dró fram gamla fjársjóðinn hennar mömmu og stakk upp á að þau leyfðu fleirum að njóta varð ekki aftur snúið.
Hér má finna andblæ liðins tíma í uppskriftum að prinsessusúpu, makkarónurönd, súkkulaði-triffly, kartöflutertu og mörgu öðru sem sumt er orðið íslensk klassík, annað horfið í gleymskunnar haf.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun