Höfundur: Finnbogi Hermannsson
Spennandi frásögn sem byggir á raunverulegum atburðum þegar tveir þýskir skipbrotsmenn flúðu undir breska hernum upp í Hekluhraun og unnu þar í púlsvinnu fyrir Selsundsbónda.
Í Reykjavík beið ung stórættuð stúlka sem áræddi að lokum að heimsækja unnustann upp í hraunið.
Meistaralega fléttað saman af landskunnum sagnaþul.