Flokkar:
Höfundur Andrés Úlfur Helguson
[removed]
Maðurinn sem teiknaði skjaldarmerki Íslands var Tryggvi Magnússon (1900-1960) fyrsti atvinnuteiknarinn og brautryðjandi í auglýsingateiknun á Íslandi.
Ævi hans fléttast saman við marga helstu atburði Íslandssögunnar á fyrri hluta 20. aldar enda kom Tryggvi víða við menningarsöguna og var sannkallaður þúsundþjalasmiður.
Tryggvi naut mikillar hylli þjóðarinnar meðan hann lifði. Með þessari bók endurnýjast þau kynni og fjölbreytt yfirlit fæst yfir verk þessa áhugaverða listamanns
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun