Höfundur: Hergé
Fyrri hluti tunglferðarinnar. Vilhjálmur Vandráður er ráðinn í vinnu hjá geimferðastöð í Syldavíu til að halda utan um fyrirhugaða tunglferð. Hann fær Tinna og Kolbeinn kaftein ásamt Wolff verkfræðingi í ferðina með sér.
En njósnarar vilja komast yfir teikningar af geimfluginni og raska með því velgegni áætlunarinnar. Loks leggja félagarnir af stað til tunglsins án þess að vita hvort þeir komist nokkurn tíma aftur til jarðarinnar.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun