Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Anita Ristamaki, Hans Brolin, Hanse Heikne, Lena Alfredsson, Patrik Erixon

Stærðfræði 4000 er ný kennslubókaröð fyrir framhaldsskóla og fullorðinsfræðslu. Guðmundur Jónsson stærðfræðikennari þýddi og staðfærði bækurnar sem taka við af Stærðfræði 3000. Þessi bók er ætluð nemendum í áfanga 103.

Stærðfræði 4000 geymir fjölmargar skýingarmyndir af ýmsu tagi og einnig fjölda dæma, verkefna, æfinga, prófa og þrauta, svo og svör við öllum dæmum. Nemendur fá margvísleg tækifæri til að ná þeim markmiðum sem tilgreind eru í námskrá og er lögð ríkuleg áhersla á færni, skilning, öguð vinnubrögð og samskipti.

má finna skjal með leiðréttum lausnum.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun