Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Kristján Kristjánsson

Hvað eiga samhent hjón í sumarleyfi, rithöfundur, sorphirðumaður, flugvallarstarfsmaður, skóbúðareigandi og fíkniefnasmyglari sameiginlegt? Jú, mikilvæg augnablik á lífsleiðinni eins og við öll upplifum. Stundum rötum við jafnvel í hættulegar aðstæður – og ef við sleppum frá þeim fáum við kannski svör við stórum spurningum. Hversdagslegustu atvik geta líka opnað augu okkar fyrir hverfulleika lífsins.

Sorprit og fleiri sögur er fyrsta smásagnasafn Kristjáns Kristjánssonar. Hann hefur áður sent frá sér ljóðabækur, skáldsögur og leikrit.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun