Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Francesca Simon, Tony Ross

Bók fyrir byrjendur í lestri

Skúli skelfir vill ekki láta passa sig enda er hann alræmdur barnapíuhrellir. En þegar Bína brjálaða tekur að sér að passa bræðurna hættir hjartað í Skúla að slá. Honum tekst seint að temja hana – bæjarins versta ungling!

Hér birtist Skúli skelfir í litríkri og skemmtilegri bók fyrir byrjendur í lestri. Þjálfaðu lesturinn og skemmtu þér skelfilega vel!

Guðni Kolbeinsson þýddi.
Teikningar eftir Tony Ross