Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Haukur Ingi Jónasson, Helgi Þór Ingason

Skipulagsfærni – verkefni, vegvísar og viðmið fjallar um verkefnastjórnun sem fræðigrein og hagnýtingu hennar.

Fjölmörg fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök hafa innleitt verkefnastjórnun í starfsemi sína á undanförnum áratugum. Þessi bók er skrifuð sem kennslubók fyrir nemendur á háskólastigi en hún gagnast ekki síður sem handbók fyrir fólk í atvinnulífinu sem vill auka þekkingu sína á stjórnun og verkefnavinnu. Markmiðið með henni er að gera lesendur færari um að taka þátt í, skipuleggja og stjórna verkefnum.

ATH. Spurt og svarað um rafbækur.