Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Haustið er komið og Skellur er úti að leika sér ásamt systrum sínum. Þau borða safarík epli, leika sér í laufunum og fylgjast með farfulgunum. Það er svo margt skemmtilegt hægt að gera!