Shnuggle bleyjufatan hentar öllum bleyjum, sama hvort þær eru einnota eða margnota.
Lokið kemur af í heilu lagi svo þægilegt er að henda úr tunnunni í þvottavélina ef verið er að nota margnota bleyjur.
Fellilok sem lokast aftur þegar bleyjan er komin í gegn. Gúmmíhringur kringum lokið sem innsiglar alla ólykt.
Tunnan er búin til úr 100% endurunnu plasti og Shnuggle Better Nin Liners sem eru sérhannaðir fyrir tunnuna eru 100% lífniðurbrjótanlegir.
Hægt er að nota hvaða poka sem er í tunnuna.
Þrífið tunnuna reglulega með sápuvatni til að sporna við ólykt.