Flokkar:
Höfundur: Ari Trausti Guðmundsson
Í Sálumessu kristallast saga þjóðarinnar frá upphafi byggðar til okkar daga. Þær fimm tengdu frásagnir sem hér birtast eiga það sameiginlegt að greina frá merkum tímamótum í sögu okkar. Þáttaskil – átökin sem fylgja nýjum siðum í breyttu samfélagi – eru leiðarstefið sem leggur grunninn að eftirminnilegri hljómkviðu í þessu heilsteypta skáldverki.
Uppheimar gefur út.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun