Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

saladini-logo.jpg

Afskaplega fallegur sneiðarhnífur frá fyrirtækinu Saladini sem staðsett er í Scarperia í hjarta Toskana. Hnífurinn er handgerður með handfangi úr olíubornum ólífuvið. Þennan fallega hníf má aðeins þrífa í höndunum og alls ekki setja í uppþvottavél.

Sneiðarhnífur (Slicing knife) sem hentar sérstaklega vel til þess að skera alls kyns köld matvæli eins og þéttar pylsur eða mortadella. Hann er með löngu og stóru blaði til að halda sneiðunum, og er blaðið auk þess stíft fyrir fulkominn skurð.

19.900 kr.
Afhending