Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

saladini-logo.jpg

Afskaplega fallegur flysjunarhnífur frá fyrirtækinu Saladini sem staðsett er í Scarperia í hjarta Toskana. Hnífurinn er handgerður með handfangi úr olíubornum ólífuvið. Þennan fallega hníf má aðeins þrífa í höndunum og alls ekki setja í uppþvottavél.

Flysjunarhnífur (Peeling Knife) er lítill eldhúshnífur með sveigðu blaði sem hentar vel í ýmsa nákvæmnisvinnu í eldhúsinu. Tilvalinn til þess að skræla ávexti og grænmeti auk þess að fjarlægja skemmda eða óæta hluta matvöru.

11.900 kr.
Afhending