Höfundur: Albert Camus
Albert Camus er einn þekktasti rithöfundur Frakka á 20. öld.
Þau ritgerðasöfn sem hér birtast í íslenskri þýðingu Ásdísar R. Magnúsdóttur komu út á tímabilinu 1937 til 1954.
Í þeim er að finna stutta sjálfsævisögulega texta og hugleiðingar sem veita lesendum aðgang að skáldlegustu hlið Camus.