Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Jón Thoroddsen

Þessi rómantíska saga með raunsæisblæ er sprottin úr rammíslenskum veruleika og náðu persónur hennar þvílíkum tökum á landsmönnum að þær lifa sumar hverjar enn góðu lífi í hugum manna – hver þekkir t.a.m. ekki Gróu á Leiti? Í sögunni er á áhrifaríkan hátt dregnar upp andstæður sem síðar áttu eftir að verða ríkjandi í íslenskum bókmenntum langt fram eftir 20. öld: sveitasælan og sollurinn.