Þetta er vinsælasti og mest seldi Nutribullet blandari allra tíma.
- 600W kraftmikill mótor
- Nutribullet sérhönnuð blöð sem sundra síður næringarefnum og skila silkimjúkri áferð
- 2 glös / ílát án BPA efna fylgja 710 og 532 ml
- Einfalt og fljótlegt, fyrir fólk á ferðinni. Þarf bara að ýta niður og snúa og þá blandast allt á augabragði