Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Þessi vandaði blandari frá Ninja hæfur í mörg verk, hvort sem það sé smoothie, drykkur, boost, kokteill, sósa með steikinni, sobet, ídýfa eða salat-dressing. Sjálfvirk Auto-iQ kerfi gera vinnuna í eldhúsinu einfaldari fyrir þig. Blandarinner búinn öflugum 1200W mótor og ræður auðveldlega við klaka, hnetur, fræ og flestallt grænmeti. 

  • Auto-iQ - Blandarinn er búinn Auto-iQ tilbúnum kerfum fyrir flestallar aðgerðir
  • 2,1 Lítra blandarakanna
  • 700ml ferðaglas+hnífur fylgir
  • Auðveldur í þrifum - þolir uppþvottavél
  • Uppskriftabók fylgir með 
  • Stærð: H x B x D 45,5 x 25,5 x 19 cm