Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Höfundur Herman Lindqvist

Sagan byrjar á Korsíku og endar á Sankti Helenu. Þetta er sagan um fátæka föðurlandssinnan, ástríðufulla kvennamanninn og sögumanninn sem dreymdi um að verða rithöfundur eða vísindamaður en lenti í hringiðu frönsku byltingarinnar, greip tækifærið og varð valdamesti maður síns tíma. Hvernig gat þetta gerst?
Lesandinn dregst inn í skemmtilega og hrífandi lýsingu sænska rithöfundarins Hermans Lindquist á lífshlaupi Napóleons í bók sem hefur verið þýdd á mörg tungumál. Á þriðja hundrað litmynda prýða bókina.
4.290 kr.
Afhending