Flokkar:
Höfundur Tove Jansson
[removed]
Verið velkomin í ævintýraveröld Múmíndalsins, þar sem gestir hrífast af ljúfum draumóraverum, uppstökkum hrekkjalómum og skapandi listaspírum í leit að ást, frægð og frama.
Hvort sem það eru vanhugsaðar tilraunir Múmínsnáðans til nútímalistsköpunar, klækjakvendisleikir Snorkstelpunnar í agnarsmáu bikiníi eða eltingarleikur Snabba við lífselexírinn; hin dansandi frásagnargleði Tove Jansson lætur hvorki nýja lesendur né gamla aðdáendur ósnortna.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun