Höfundur: Lovísa María Sigurgeirsdóttir
Hér segir frá öllu fátinu sem fylgir því að eignast barnabarn. Eftir að pabbinn hringir úr Reykjavík til að láta vita af litla krílinu tekur við ævintýraleg atburðarás.
Mía kemur í heiminn er skemmtileg barnabók fyrir alla aldurshópa. Sagan er í bundnu máli sem má raula við alþekkt lag, Kátir voru karlar.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun