Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Jón Hjaltason

Markús Ívarsson baslaði hálfa ævina í Eyjafirði, átti 15 börn með 8 konum, fangi í Kaupmannahöfn, flóttamaður í Skagafirði og eftirlýstur í tæp 40 ár. Markús dó 1923 á Litla-Hrauni á Snæfellsnesi. Varpað er ljósi á lífsaðstæður á 19. öld og tekist á við goðsagnir. Máttu fátækir giftast? Hvað með „falleraðar“ konur? Alræði bænda? Voru einstæðar mæður réttlausar? Fjallað er um tukthús og böðla, ótrúlegar skyldur presta, hór, legorð og faðernispróf 19. aldar.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun