Flokkar:
Höfundar: Kathleen G. Nadeau, Charles Beyl
EF þú ert fær í að skipuleggja og gera áætlanir gengur allt betur í lífinu. Og vittu til – þessi færni hjálpar þér líka við að ná markmiðum þínum! Bókin er full af dæmum, verkefnum og ýmsu skemmtilegu og getur hjálpað þér að:
Skapa góðar venjur
Skipuleggja dótið þitt
Hafa stjórn á tíma
Útbúa áminningar fyrir þig
Búa til rútínur
Koma hlutum í verk
Skipuleggja verkefni … og margt fleira
Í Lærðu að skipuleggja og gera áætlanir er líka talað sérstaklega við foreldra og þeim gefnar ráðleggingar.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun