Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Helena Willis, Martin Widmark, Æsa Guðrún Bjarnad. þýddi

Það er rafmögnuð stemmning á kappreiðavelli Víkurbæjar þar sem fjórir hestar eru í viðbragðsstöðu í rásbásunum. Keppendur eru greifynjan Vera Tölt, sænsk-ítalski hestahvíslarinn Valentínus Larsson, stjörnuknapinn Agnar Kruse og engin önnur en Inga úr bakaríi Víkurbæjar. Þau undur og stórmerki gerast svo að einn af öðrum detta hestarnir úr leik og Lalli og Maja átta sig strax á að hér er maðkur í mysunni!

Sögurnar um Spæjarastofu Lalla og Maju henta vel fyrir krakka sem vilja æfa lesturinn því letrið er stórt og setningarnar stuttar. Spæjarar á öllum aldri lesa Ráðgátubækurnar aftur og aftur – og í hvaða röð sem er.

Æsa Guðrún Bjarnadóttir þýddi.

ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafraHér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.

Hljóðbókin er 48 mínútur að lengd. Þórey Birgisdóttir les.

4.610 kr.
Afhending