Flokkar:
Höfundur Árni Baldursson
[removed]Árni Baldursson er lifandi goðsögn í veiðiheiminum, ekki bara á Íslandi heldur um allan heim. Hann hefur veitt um víða veröld, í Rússlandi, Suður-Ameríku, Skotlandi, Noregi, Grænlandi og Alaska og lent í ótrúlegum ævintýrum.
Um tíma var Árni stærsti veiðileyfasali landsins og hér segir hann sögur sínar í fyrsta sinn á prenti.
Úfgefandi: SALKA
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun