Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Jean Reagan

Skemmtileg Hvernig… bók fyrir ömmur og ömmubörn allra landa.

Hvernig passa á ömmu fjallar um unga telpu sem gefur góð ráð sem nota má þegar hafa á ofanaf fyrir ömmu í heilan dag.

Hvernig fær maður ömmu til að fara í almenningsgarðinn? Hvað er hægt að gera í garðinum? Hvernig leikur maður við ömmu, eldar með henni eitthvað gott eða kemur henni í háttinn?

Hvernig passa á ömmu er hlý og glettin gæðabók.

Myndir eftr Lee Wildish.

Þýðandi Björgvin E. Björgvinsson.