Flokkar:
Höfundur: Bella Mackie
Það er sagt að maður geti ekki valið sér fjölskyldu sína. En maður getur drepið hana! Grace Bernard. Dóttir, systir, fjöldamorðingi … Grace hefur misst allt.
Og hún lætur ekkert stöðva sig við að ná fram hefndum. Fyndnasta bók ársins, grípandi og grimm, um stéttamun, fjölskyldur, ást … og morð.
Helgi Ingólfsson íslenskaði.
„Ég elskaði þessa bók.“ – Richard Osman „Hrollvekjandi en líka bráðfyndin.“ – Sunday Telegraph „Bráðfyndin og myrk.“ – Elle „Fangar þig algerlega.“ — Cosmopolitan „Fyndin, eiturskörp og brengluð.“ – Jojo Moyes