Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Höfundur Sally Harding

Lærðu að hekla eitthvað fallegt fyrir heimilið og handa þér!

20 einfaldar uppskriftir og yfir 100 aðferðir og heklmunstur. Kennd eru fjölmörg grundvallaratriði í hekli og fjallað um aðferðir, garn og áhöld, festingar, skraut og frágang. Hvert skref er vandlega útskýrt og greinargóðar skýringarmyndir auðvelda þér að læra rétt handbragð.

Ómissandi bók fyrir alla sem langar til að læra að hekla!