Flokkar:
Heimsbyggðin – saga mannkyns frá öndverðu til nútíðar geymir greinargott yfirlit um mannkynssöguna. Hér er sagan rakin á glöggan og aðgengilegan hátt og dregin upp skýr mynd af þróuninni í réttri tímaröð. Höfundar taka mið af nýlegum sagnfræðirannsóknum og heimildum við úrvinnslu efnisins, og skoða ýmsa þætti sögunnar – jafnt í nútíð sem fortíð – frá óvæntu sjónarhorni.
Heimsbyggðin er yfirlitsrit – gervöll saga mannkyns í einni bók.
Sigurður Ragnarsson sagnfræðingur íslenskaði.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun