Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Ingimar Einarsson

Í þessu riti er að finna safn greina um heilbrigðismál sem dr. Ingimar Einarsson, félags- og stjórnmálafræðingur, hefur skrifað í Fréttablaðið á undanförnum árum.

Hér er fjallað á gagnrýninn hátt um ýmsar hliðar heilbrigðismála og íslenska heilbrigðiskerfisins, jafnt stefnumótun og fjármál, lýðheilsu, alþjóðasamvinnu og upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu.