Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Höfundur Auður Aðalsteinsdóttir

[removed]

Náttúra og loftslag jarðar eru þegar farin að umbreytast vegna hamfarahlýnunar, fjöldaútrýmingar og annarra tengdra umhverfisógna sem hafa munu trámatískar afleiðingar fyrir allt jarðlíf. Í þessari bók er fjallað um það hvernig aukin meðvitund um þessar umhverfiskrísur og um víxlverkun allra þátta í vistkerfi okkar, mennskra og meir-en-mennskra, birtist í samtímabókmenntum
og -myndlist.

AUÐUR AÐALSTEINSDÓTTIR er doktor í bókmenntafræði og forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á sviði umhverfishugvísinda í Þingeyjarsveit. Meðal fyrri ritverka hennar er fræðibókin Þvílíkar ófreskjur. Vald og virkni ritdóma á íslensku bókmenntasviði (2021)

5.890 kr.
Afhending