Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Heiða Björk Norðfjörð

Hanna hunangsfluga er mjög dugleg og vinnusöm. Hún getur búið til gómsætt hunang og dansað flottan flugnadans.

Litlu smádýrin í umhverfi okkar eru mjög áhugaverð.

Fróðleg bók fyrir yngstu kynslóðina með skemmtilegum myndum.