Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Bjarki Bjarnason

Fátækt og rótleysi setja sterkan svip á æsku ungrar stúlku og lesandinn horfir á heiminn með hennar augum. Við sögu kemur einnig eftirminnileg þátttaka nokkurra Íslendinga í borgarastyrjöldinni á Spáni á 4. áratugi síðustu aldar. Undarleg tilviljun veldur því að stúlkan fær stórt hlutverk í kvikmynd við upphaf íslenska kvikmyndavorsins; á frumsýningu myndarinnar rekast leikurinn og veruleikinn saman með harkalegum hætti.