Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Sveinn Yngvi Egilsson

Grímur Thomsen var skáld, bókmenntafræðingur, heimspekingur, embættismaður og stjórnmálamaður. En hver var þessi maður sem mörgum hefur reynst ráðgáta? Hópur hugvísindafólks rannsakaði Grím og samtíma hans í tilefni af tveggja alda afmæli hans. Þessi bók varpar nýju ljósi á einn þekktasta fulltrúa 19. aldarinnar á Íslandi.