Flokkar:
Höfundur: Ægir Þór Jahnke
Þó svo að bókabúðir muni eflaust flokka Ekkert, elskan, ég er bara að tala við köttinn sem ljóðabók er hún það alls ekki. Ekki heldur er hún skáldsaga, smásagnasafn, leikrit, fræðibók, ævisaga eða ritgerðasafn. Á sama tíma er hún eitthvað smá af þessu öllu. Fyrst og fremst er þessi sjötta bók Ægis Þórs í fullri lengd ljóðræn esseyja um allt milli himins og jarðar en kannski fyrst og fremst um uppsprettu og eðli tjáningarinnar sjálfrar.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun