Höfundur: Þórarinn Eldjárn
Eins og vax birtist upphaflega í samnefndu smásagnasafni (2002).
Rakin er saga Vaxmyndasafnsins (1951-1971) eftir bestu heimildum og skýrt frá merkum uppákomum og dularfullum atvikum úr þeirri sögu.
Hér birtist sagan endurbætt, aukin og myndskreytt.