Flokkar:
Dualit á rætur sínar að rekja allt aftur til ársins 1952 þegar Max Gort-Barten, stofnandi hins sögufræga fyrirtækis, hannaði nýja 6 sneiða brauðrist fyrir stóreldhús og veitingastaði í Bretlandi.
Í dag eru Dualit tæki viðurkennd og rómuð fyrir einfaldleika sinn og klassískan iðnaðarstíl sinn sem hefur varla breyst í 70 ár.
Festist ekki við
Dualit töfrasprotinn er hannaðar sérstaklega með það í huga að hann sogast ekki við botninn á pottinum
Blandaðu, maukaðu og hrærðu
Flottir fylgihlutir - 0,6 lítra hakkari, þeytari, og 1 lítra plast kannaVortecS®
Blandaðu og maukaðu áreynslulaust með kröftum 700W mótor
- 700 wött
- Hraðastillingar
- Hraði 7000 - 16000 rpm
- Turbo hraði 17000 - 18000 rpm
- BPA frít plast
- Aukahlutir þola uppþvottavél
- 6 blaða tenntur hnífur
- Anti-scratch fótur
- Anti-suction fótur
- Króm útlit
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun