Flokkar:
Höfundar: Bret Witter, Vicki Myron
Hversu mikil áhrif getur eitt dýr haft ? Líf hversu margra einstaklinga getur ein kisulóra snortið? Hvernig getur yfirgefinn köttur umbreytt litlu bókasafni í heila miðstöð. Laðað að fólk og ferðamenn, fyllt dæmigerðan bandarískan smábæ hugmóði, skapað tengsl milli fólks í heilu héraði og orðið að lokum heimsfrægur?
Á ísköldum janúarmorgni árið 1988 fannst lítill og hrakinn kettlingur í skilalúgu almenningsbókasafns í bænum Spencer í Iowa. Það var bókavörðurinn Vicki Myron sem kom auga á hann í hnipri ofan í bókahrúgu. Frá þessari stundu hófst vinátta sem stóð í 19 ár í gegnum súrt og sætt.
Salka gefur út.
Salka gefur út.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun