Höfundur Salka
Fæðing barns breytir öllu í lífi fjölskyldunnar. Hver áfangi í lífi barnsins, stór sem lítill, er undraverður. Í þessari fallegu bók má safna saman og skrá niður minningar, tímamót og upplifanir fyrstu þriggja áranna í lífi barnsins.
Dagbókin mín inniheldur sérstakar síður fyrir myndir og vasa fyrir minjagripi og hjálpar þannig fjölskyldum að halda minningum lifandi um áraraðir. Bókin er nútímaleg og hentar öllum fjölskyldugerðum.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun