Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Maria Isabel Sánchez Vegara

Í kjölfar þess að móðir hennar lést dvaldi Coco Chanel á munaðarleysingjahæli, þar sem henni var kennt að notast við nál og tvinna. Þegar hún óx úr grasi gerðist hún kabarettsöngvari, saumakona, hattagerðarkona og að lokum einn frægasti tískuhönnuður allra tíma. Þetta er saga þessa ótrúlega hönnuðar sem breytti fatatískunni um alla framtíð.