Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Frá upphafi hefur Cilio lagt mikla áherslu á að sameina úrvals hráefni, áberandi hönnun, frábært handverk og iðnaðarvinnslu með fullkomnu notagildi. Þessi hugmyndafræði er bakvið allar vörur Cilio og í dag nær vöruúrvaldið yfir miklu meira en bara eldhúsið.

Hönnun Cilio á rætur sína að rekja í ítalska kaffimenningu og lifnaðarhætti miðjarðahafsins.

Vönduð ólívuviðar sleif m/gati frá Cilio, fullkomin í eldamennskuna. 

  • Efni: Ólívuviður
  • Lengd: 30 cm 
  • Handsmíðað