





























Flokkar:
- Sæt skrímslaform til þess að búa til ís fyrir minnsta fólkið. Hentar vel í tanntöku og fyrir börn sem eru að byrja að smakka fasta fæðu. Eða bara fyrir alla sem elska ís!
- Ekkert plas, bara 100% hreint silikon.
- Við mælum með að prófa sig áfram með, brjóstamjólk, ávöxtum, jógúrt og allskonar hollustu
- Snyrtileg leið til að leyfa börnum að prófa sig áfram. Handfangið er stórt svo það er auðvelt fyrir börn að halda á. Undir íspartinum er skál sem grípur leka.
- Hægt að nota sem nagleikfang þegar börn eru í tanntöku
- Auðvelt að fylla, frysta og taka úr frystiboxinu. Ísformin standa upprétt í frysti svo það lekur ekki um allan frysti.
- Auðvelt að þrífa, 2 stykki sem er ekkert mál að vaska upp eða setja í efri hæð í uppþvottavél. Má sjóða til að sótthreinsa.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun