Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Arngrímur Jónsson, Einar Sigmarsson

Stutt greinargerð um Ísland, Brevis commentarius de Islandia, eftir Arngrím lærða Jónsson kom fyrst út í Kaupmannahöfn 1593.

Bókin er deilurit, samið að áeggjan Guðbrands biskups Þorlákssonar til að leiðrétta ýmsar sögusagnir og firrur um Ísland og Íslendinga. En Brevis commentarius de Islandia er ekki aðeins tannhvasst andsvar við illmælgi og fáfræði heldur einnig veigamikil heimild um mannlíf og náttúru landsins og sjálfsmynd Íslendinga á síðari hluta sextándu aldar.

Einar Sigmarsson sá um útgáfuna fyrir hönd Sögufélags.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun