Flokkar:
Höfundur: Ari Trausti Guðmundsson
Í þessari þriðju ljóðabók höfundar er það heimshornaflakkarinn sem hefur orðið og miðlar lesendum af upplifun sinni í fjölmörgum borgum – allt frá Osló og Auckland til Ulaanbaatar. Með því að varpa upp lifandi myndum sem veita lesandanum innsýn í ólík lífskjör fólks sýnir Ari Trausti fram á að „hjörtum mannanna svipar saman“, hversu ólíkar sem aðstæður kunna annars að vera.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun