Flokkar:
Höfundur: Stefán Máni
Hörður Grímsson er án efa ein allra vinsælasta skáldsagnapersóna samtímans. Borg hinna dauðu er ellefta bók Stefáns Mána um þennan sérlundaða lögreglumann. Í bókinni sýnir Hörður enn og aftur á sér nýjar hliðar og spennan er yfirþyrmandi frá upphafi til enda.
Hið illa er komið á kreik.
„Stefán Máni er meistari stemningar og nístandi spennu.“
Óttarr Proppé tónlistarmaður
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun