Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Silja Aðalsteinsdóttir

Bók af bók er saga og sýnisbók íslenskra bókmennta frá siðaskiptum til 1918 þegar Ísland varð fullvalda ríki. Bókin er ætluð til kennslu í framhaldsskólum.

Bókmenntasöguágripið er að flestu leyti hefðbundið og stuðst er við venjulega skiptingu sögunnar í tímabil eftir bókmenntastefnum. Manneskjan er þó jafnan í öndvegi, bæði í vali á textum og umfjöllun um höfunda. Rannsóknir síðustu ára eru rækilega tíundaðar og ennfremur fjallað um barnabókmenntir og verk alþýðuskáldanna, en rauði þráðurinn í bókinni er baráttan fyrir verndum íslenskunnar.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun