Höfundur: Indriði G. Þorsteinsson
Ragnar er brottfluttur sveitamaður og starfar sem leigubílstjóri í Reykjavík. Eina nótt ekur hann drukknum bandarískum hermanni til Keflavíkur og á leiðinni til baka tekur hann unga konu í vanda upp í bíl sinn. Það verður honum örlagaríkt.
Ragnar heillast af Guðríði Faxen – Gógó – og þau verða elskendur. En Gógó er ekki öll þar sem hún er séð.
Djörf samtímasaga frá 1955 sem á enn brýnt erindi við lesendur.
Kristján B. Jónasson skrifar eftirmála.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er 2 klukkustundir og 55 mínútur að lengd. Guðjón Davíð Karlsson les.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun