Flautuketill - 50's Retro Style
Einstaklega fallegur flautuketill úr 50's línu SMEG. Ketillinn er mjög rúmgóður og getur hitað vatn í allt að 10 bolla. Hann virkar á allar gerðir hella það er spanhellur, gasbrennara, steyptar hellur og keramikhellur.
Hönnun og útlit
LiturHvítur
Vörulína50's Retro Style
HráefniRyðfrítt stál
Þægindi notanda
Rúmtak2,3 L / 10 bollar
Hellugerðir sem ketill virkar áSpanhellur, Gasbrennarar, Steyptar hellur, Keramik hellur
VatnshæðarmælistikaJá, MIN/MAX
Þvermál botns20 cm
Vatnsmagni í tæki sést á mælistikuJá
Tæknilegar upplýsingar
Hæð27,7 cm
Breidd24,3 cm
Dýpt20,5 cm
Þyngd1,34 kg
Þyngd í pakkningum2,0 kg