Gjafabréf í smárétti og vín- eða bjórglas fyrir tvo
Humarsúpa og nauta-carpaccio ásamt vín- eða bjórglasi fyrir tvo á A. Hansen í hjarta Hafnarfjarðar.
Nánari Lýsing
A.Hansen
Staðurinn er staðsettur í sögulegu húsi sem reist var 1880 og er staðsett í hjarta Hafnarfjarðar. Veitingasalurinn er hlýlegur og gamaldags sem gefur skemmtilegan skandinavískan blæ . Eigandinn er Silbene Dias sem flutti hingað frá Brasilíu í byrjun árið 2000. Hún er meistarakokkur sem hefur ástríðu fyrir matreiðslu og leggur metnað í að veita gestum sínum skemmtilega veitingaupplifun. Starfsfólk A.Hansen býður ykkur velkomin í notalega stemmingu í Hafnafirði.
Smáa Letrið
- Gjafabréfið er sent í tölvupósti skömmu eftir kaup, þú einfaldlega prentar það út og gefur.
- Tilboðið gildir fyrir tvo á milli kl: 20 - 22.
Gildistími: 26.01.2024 - 31.12.2024
Notist hjá
A Hansen veitingastaður,
Vesturgötu 4,
220 Hafnarfjörður
Vinsælt í dag