Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

saladini-logo.jpg

Afskaplega fallegur kokkahnífur frá fyrirtækinu Saladini sem staðsett er í Scarperia í hjarta Toskana. Hnífurinn er handgerður með handfangi úr olíubornum ólífuvið. Þennan fallega hníf má aðeins þrífa í höndunum og alls ekki setja í uppþvottavél.
Kokkahnífur (Chefs´ knife) er sá eldhúshnífur sem er hvað fjölhæfastur og þar af leiðandi ómissandi í eldhúsið. Þessi alhliða eldhúshnífur er með breiðu, beittu og ósveigjanlegu blaði sem hentar fyrir ýmsa notkun t.d til þess að skera kjöt, fisk, grænmeti, hnetur og kryddjurtir.
19.990 kr.
Afhending