Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Með Braun Series 8 rakvélinni getur þú fengið þéttan rakstur án þess að erta húðina. Þessi rakvél notar einstaka tækni með ör-titringi (sonic vibration). Vélin er með 40° sveigjanlegum haus og hreyfanlegum blöðum sem aðlaga sig sjálfkrafa að útlínum andlitsins fyrir nálægð og mýkt. Li-Ion rafhlaða vélarinnar tryggir 1 klukkustundar endingu rafhlöðunnar. 

  • 8D Flex sveigjanlegur haus 
  • AutoSense aðlagar sig að skeggþykkt og eykur kraftinn gerist þess þörf
  • 60 mín hleðsla
  • Bartskeri / trimmer
  • 5 mín hraðhleðsla möguleg
  • Framleidd í Þýskalandi og hönnuð til að endast í minnst 7 ár
  • 100% vatnsheld - hægt er að nota rakfroðu eða í sturtunni 
  •  Hentar í 120/240V spennu
39.950 kr.
Afhending